Greiðsluseðlar eru mikið nýttir um hver mánaðarmót. Við prentum greiðsluseðla og á þeim er hægt að koma skilaboðum til viðskiptavinarins um þá þjónustu sem fyrirtæki þitt býður upp á eða annað sem þörf er á að koma á framfæri, o.fl. Hér um ræðir gott markaðstól sem nær beint til viðtakandans.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 90gr. Fine
Algengar stærðir A4 210x297mm
21×28 cm
Útfærslur Forprentaðir fyrir tölvuútprentun
1-lit Svart/Hvítt
Sérlitir (Pantone)
Prentun í fullum lit (CMYK)
Prentun í fullum lit+sérlit (CMYK+Pantone)
Viðbótarþjónusta Númering
Rifgötun