Markpóstur er vinsæl aðferð að auglýsa og kynna fyrirtæki eða þjónustu fyrirtækis, þar sem hægt er að ná til fjölda fólks á stórum svæðum með tiltölulega litlum kostnaði. Ef þú vilt koma skilaboðum beint til þíns viðskptavinar þá án samkeppni við aðra auglýsendur þá er markpóstur góð leið til þess. Markpóstur er góður kostur og mjög áhrifamikill þegar ná þarf til ákveðins hóps. Markpóstur getur verið mjög fjölbreyttur og mismunandi t.d. bæklingar, einblöðungur, fréttabréf, boðskort, sölubæklingar o.s.frv. Það skemmtilega við markpóst er að hugarflugið fær að ráða. Við getum framleitt nánast hvað sem er. Allt er mögulegt.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 115 – 250 gr. Silk
Algengar stærðir A4 210x297mm
A5 148x210mm
A6 (105×148 mm
A7 (74×105 mm
99×210 mm
Útfærslur 1-lit Svart/Hvítt
Sérlitir (Pantone)
Prentun í fullum lit (CMYK)
Prentun í fullum lit+sérlit (CMYK+Pantone)