Matseðlar eru í ýmsum stærðum og útfærslum, allt frá einföldum matseðlum sem eru jafnframt borðmottur til flóknari útfærslna t.d. harðspjaldakápur með gyllingu og blindþrykkingu, þríhyrninga, standa, plöstunar og lamíneringar, í matt eða glans. Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum. Við framleiðum matseðla í öllum stærðum og gerðum. Hvort sem þeir eru harðir eða mjúkir, plastaðir eða með grófri áferð, í lit eða svarthvítir þá höfum við lausnina fyrir þinn veitingastað. Reynsla okkar  við að útbúa matseðla, venjulega sem í óhefðbundnum formum, t.d. stjörnur eða hringir, ef þú vilt fanga athyglina. Allt er hægt að gera og útfæra að þinum óskum.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 250 gr. Silk, lamenerað
300 gr. Silk án lameringar
Algengar stærðir A4 210x297mm
A5 148x210mm
Stærð að þinni ósk.
Útfærslur Nánast allt er mögulegt í útfærslum á matseðlum