Nafnspjöld eru ávallt góð kynning á starfsmanni og fyrirtæki á mannamótum og ýmsum viðskiptatengdum atburðum. Vel útfært nafnspjald er góð kynning á annasömum stundum hérlendis og erlendis.

Algeng er að hafa logo fyrirtækis, nafnið þitt, staða þín, símanúmer, netfang, veffang, aðsetur.

 

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 190-300 gr. Digital premium silk.
Algengar stærðir 55 X 85 cm (sama stærð og á kreditkortun)
85 X 55 cm (sama stærð og á kreditkortun)
Útfærslur Prentað öðru megin eða beggja vegna, upphleypt, með gyllingu, laminerað eða þrykkingu.
Samanbrotið (t.d. fyrir tímaskráningar)
Plöstun til að tryggja langa endingu (t.d. fyrir afsláttarkort)