Vörulistar þurfa ekki að vera flóknir í útfærslum eða dýrir kostir. Vörulistar er leið hjá mörgum til að kynna nýjar vörur eða fyrirtæki gefa út vörulista til að sýna allt úrvalið sem er til hjá þeim. Þá er gott að vanda til verks en prentun slíkra lista getur vafist fyrir fólki. Hjá Prenttækni starfar fólk með mikla og víðtæka reynslu, ávallt tilbúið fyrir þig, að gefa þér hagstæðasta tilboð hverju sinni og aðstoða við útfærslu af verkum þínum varðandi pappír og prentun. 

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 90-130 gr. Silk
Algengar stærðir A4 (210 x 197)
A5 (105 x 210)