Öll fyrirtæki senda frá sér reikninga. Algengustu gerðir reikninga eru í einriti í A4 stærð eða reikningar í A5 stærð í 3 riti. Reikningar í A4 stærð eru gjarnan prentaðir út úr bókhaldi fyrirtækisins eða frá Excel skjali, ef fyrirtækið er ekki með tölvubókhaldskerfi. Reikningar í A5 stærð í þríriti henta vel smærri fyrirtækjum eða einstaklingum, sem skrifa sína reikninga. Reikningar í þríriti eru með tölusetningu og settaðir saman og gataðir. Reikningar í A4 stærð geta einnig verið númeraðir og gataðir. Við bjóðum að upp á fullan frágang reikninga, tölusetningu, möppugötun, blokkun, settun og fleira.

Nytsamar upplýsingar og viðmið

Algengur pappír 80-90gr. Litljósritunarpappír
Soporset Preprint
Algengar stærðir A4 210x297mm (21×29,7cm)
A5 148x210mm (14,8x21cm)
21×21 cm
21×28 cm
Sérstærðir eftir óskum
Útfærslur Sjálfkalkerandi NCR
1-lit Svart/Hvítt
Sérlitir (Pantone)
Prentun í fullum lit (CMYK)
Prentun í fullum lit+sérlit (CMYK+Pantone)
Viðbótarþjónusta Númering
Rifgötun
Blokkun
Settun
Samhangandi reikningar