Við hugsum í lausnum, alhliða þjónusta í prentverki

Vörulistar

Vörulistar

Vörulistar þurfa ekki að vera flóknir í útfærslum eða dýrir kostir. Vörulistar er leið hjá mörgum til að kynna nýjar vörur eða fyrirtæki gefa út vörulista til að sýna allt úrvalið sem er til hjá þeim. Þá er gott að vanda til verks en prentun slíkra lista getur vafist...

Dagatöl

Dagatöl

 Við prentum allar gerðir dagatala, t.d. hefðbundnu gormadagatölin á borð, en þau eru prentuð í mörgum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum og þörfum. Við prentum einnig veggdagatöl. Dagatal er góð leið til að auglýsa þjónsutu eða vöru. Það er svo gott að hafa...

Bæklingar

Bæklingar

Það er ekki til neitt eitt útlit fyrir bæklinga, þeir geta verið allskonar og skemmtilegt getur verið að leika sér með stærðir og útfærslur. Bæklingur er mikil kynning á fyrirtækinu og er gott að vanda til verks. Sumir bæklingar minna á dagblöð, tímarit eða jafnvel...

Tímarit

Tímarit

Mörg félög gefa út tímarit til að fjalla um sín málefni. Sum tímarit koma út einu sinni í mánuði, eða ársfjórðungslega, sum einu sinni á ári. Tímaritin geta verið ólík eins og þau eru mörg, glansandi og fín eða mött og jarðbundin. Við höfum mikla reynslu af tímarita...

Bækur

Bækur

Við prentum bækur, ljóðabækur, kiljur, skólabækur og allskonar bækur, við höfum góðan búnað til að prenta og binda inn bækur í flestum stærðum og gerðum. Meðal verkefna sem hafa verið unnin hjá okkur eru námsbækur, ljóðabækur, uppskriftabækur, dagbækur og fleira....

Matseðlar

Matseðlar

Matseðlar eru í ýmsum stærðum og útfærslum, allt frá einföldum matseðlum sem eru jafnframt borðmottur til flóknari útfærslna t.d. harðspjaldakápur með gyllingu og blindþrykkingu, þríhyrninga, standa, plöstunar og lamíneringar, í matt eða glans. Við leggjum mikla...

Einblöðungar

Einblöðungar

Einblöðungar geta verið af ýmsum stærðum og prentaðir á ýmsar pappírstegundir. Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum. Notkun dreifibréfa eða einblöðunga er einföld og hagkvæm leið til markaðssetningar, sér í lagi þegar...

Tækifæriskort

Tækifæriskort

Kort eru falleg og skemmtileg leið til að koma ýmis konar kveðjum til skila við hin ýmsu tækifæri. Boðskort eru notuð við ýmis tækifæri og geta verið af mörgum stærðum og gerðum. Boðskort í brúðkaup, fermingu, afmæli, opnanir, veislur o.s.frv. Kort má einnig senda til...

Umslög

Umslög

Fallegt umslag sem vekur athygli, kynnir vöru og þjónustu fyrirtækisins. Yfirleitt eru umslög sjálflímandi eða með límborða, en ef um umslög til vélpökkunar er að ræða, eru þau vatnslímd.  Nytsamar upplýsingar og viðmið Prentun Offset prentun Algengar stærðir B4...

Bréfsefni

Bréfsefni

Öll fyrirtæki þurfa bréfsefni. Bréfsefni er notað í margvíslegum tilgangi. Mörg fyrirtæki prenta reikninga, bréf, tilboð og jafnvel verðlista sína á bréfsefni fyrirtækisins Lang algengasta stærð bréfsefna er A4 en þó er eitthvað um A5 bréfsefni og jafnvel aðrar...

Greiðsluseðlar

Greiðsluseðlar

Greiðsluseðlar eru mikið nýttir um hver mánaðarmót. Við prentum greiðsluseðla og á þeim er hægt að koma skilaboðum til viðskiptavinarins um þá þjónustu sem fyrirtæki þitt býður upp á eða annað sem þörf er á að koma á framfæri, o.fl. Hér um ræðir gott markaðstól sem...

Reikningar

Reikningar

Öll fyrirtæki senda frá sér reikninga. Algengustu gerðir reikninga eru í einriti í A4 stærð eða reikningar í A5 stærð í 3 riti. Reikningar í A4 stærð eru gjarnan prentaðir út úr bókhaldi fyrirtækisins eða frá Excel skjali, ef fyrirtækið er ekki með tölvubókhaldskerfi....

Möppur/Folder

Möppur/Folder

Folder er umbúðir utanum prentverk sem þú vilt miðla, en folder er jafnframt auglýsing. Hann er jafn mikilvægur þeim sem nota bæklinga og annað markaðstengt efni og matvælapoki er nauðsynlegur matvöruverslun. Við prentum foldera í öllum stærðum og gerðum og sérsníðum...

Skrifblokkir

Skrifblokkir

Stærðir og gerðir skrifblokka er mjög fjölbreytt og þrátt fyrir að 21. öldin sé gengin í garð með tilheyrandi tækninýjungum og tölvunotkun eru handskrifaðir minnispunktar enn í fullu gildi. Stærð og gerð minnisblokka er mjög fjölbreytt, A6, A5 eða jafnvel A4....

Plaköt

Plaköt

Plaköt geta hangið víða og eru góð leið til að vekja athygli á litríkan og skemmtilegan hátt. Allir þekkja kosti plakata og vita  að oft er lítið pláss þar sem á að koma plakötum fyrir. Plaköt hanga gjarnan á veggjum, á matsölustöðum, sundi og öðrum fjölförnum stöðum...

Nafnspjöld

Nafnspjöld

Nafnspjöld eru ávallt góð kynning á starfsmanni og fyrirtæki á mannamótum og ýmsum viðskiptatengdum atburðum. Vel útfært nafnspjald er góð kynning á annasömum stundum hérlendis og erlendis. Algeng er að hafa logo fyrirtækis, nafnið þitt, staða þín, símanúmer, netfang,...

Markpóstur

Markpóstur

Markpóstur er vinsæl aðferð að auglýsa og kynna fyrirtæki eða þjónustu fyrirtækis, þar sem hægt er að ná til fjölda fólks á stórum svæðum með tiltölulega litlum kostnaði. Ef þú vilt koma skilaboðum beint til þíns viðskptavinar þá án samkeppni við aðra auglýsendur þá...

Ársskýrslur

Ársskýrslur

Ársskýrslum er oft stolt og prýði fyrirtækja sem mikill metnaður lyggur í og gaman er að sýna fallega skýrslu á aðalfyndi. Hægt er að gera skýrslur eftir þörfum hvers og eins. Einfaldar skýrslur í einum lit sem og skýrslur með flóknum frágangi.  Við getum aðstoðað við...